3. Útgildisverkefni¶
Old stories are like old friends, she used to say. You have to visit them from time to time.
-George R.R. Martin, A Storm of Swords
3.1. Útgildi¶
3.1.1. Skilgreining¶
Látum \(f\) vera fall af tveim breytum skilgreint á mengi \({\cal D}(f)\).
Sagt er að \(f\) hafi staðbundið lággildien: local minimum.
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
Sagt er að \(f\) hafi staðbundið hágildien: local maximum.
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
Í þeim punktum þar sem \(f\) tekur annað hvort staðbundið lággildi
eða staðbundið hágildi er sagt að \(f\) hafi staðbundið útgildien: extremum in the small.
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
Ef \(f(a,b)\leq f(x,y)\) fyrir alla punkta
\((x,y)\in {\cal D}(f)\) þá er sagt að \(f\) taki lægsta gildi
í \((a,b)\) (e. global minimum). Ef \(f(a,b)\geq f(x,y)\) fyrir
alla punkta \((x,y)\in {\cal D}(f)\) þá er sagt að \(f\) taki
hæsta gildien: absolute maximum.
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
3.2. Staðbundið útgildi¶
3.2.1. Upprifjun¶
Látum \(f\) vera fall af einni breytu skilgreint á mengi \({\cal D}(f)\subseteq {\mathbb R}\). Ef fallið \(f\) hefur staðbundið útgildi í punkti \(a\) þá gildir eitt af þrennu um \(a\):
- \(f'(a)=0\). (punkturinn \(a\) kallast stöðupunkturen: critical point.
\(f\)).
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu. - Afleiðan \(f'(a)\) er ekki skilgreind.
- Punkturinn \(a\) er jaðarpunkturen: boundary point.
\({\cal D}(f)\).
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
3.2.2. Setning¶
Látum \(f\) vera fall af tveim breytum skilgreint á mengi
\({\cal D}(f)\subseteq {\mathbb R}^2\). Ef fallið \(f\) hefur
staðbundið útgildien: extremum in the small.
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
- \(\nabla f(a,b)=\mbox{${\bf 0}$}\). (punkturinn \((a,b)\)
kallast stöðupunkturen: critical point.
\(f\))
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu. - Stigullinnen: gradient.
\(\nabla f(a,b)\) er ekki skilgreindur.
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu. - Punkturinn \((a,b)\) er jaðarpunkturen: boundary point.
\({\cal D}(f)\).
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
3.2.3. Dæmi¶
Föll skilgreind á svæðinu \(-0.5 \leq x \leq 0.5\), \(-0.5 \leq y \leq 0.5\). Hvar eru staðbundin hágildi?

\(z = f(x,y) = 1-x^2-y^2\).

\(z = f(x,y) = 1-\sqrt{x^2+y^2}\).

\(z= f(x,y) = x^2+y^2\).
3.3. Tilvist útgilda¶
3.3.1. Setning¶
Látum \(f\) vera samfellt fall af tveim breytum skilgreint á lokuðu og takmörkuðu mengi \({\cal D}(f)\). Fallið \(f\) tekur þá bæði hæsta og lægsta gildi.
3.4. Söðulpunktur¶
3.4.1. Skilgreining¶
Punktur \((x,y)\in {\cal D}(f)\) sem er ekki jaðarpunktur kallast
söðulpunkturen: saddle point.
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
Dæmi um föll með söðulpunkta.

\(z = f(x,y) = x^3\).

\(z = f(x,y) = x^3+y^3\).
3.5. Staðbundið útgildi¶
3.5.1. Upprifjun¶
Látum \(f\) vera fall af einni breytistærð og gerum ráð fyrir að \(f'\) sé samfellt fall. Gerum einnig ráð fyrir að \(f'(a)=0\). Þá gildir:
- Ef \(f''(a)>0\) þá hefur \(f\) staðbundið lággildien: local minimum.
í \(a\).
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu. - Ef \(f''(a)<0\) þá hefur \(f\) staðbundið hágildien: local maximum.
í \(a\).
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu. - Ef \(f''(a)=0\) þá gæti verið staðbundið lággildi í \(A\), það gæti verið staðbundið hágildi í \(a\) eða það gætu verið beygjuskil í \(a\), alltsvo. ekkert hægt að segja.
3.6. Hesse-fylki¶
3.6.1. Skilgreining¶
Látum \(f\) vera fall af \(n\) breytum \(\mathbf{x} = (x_1,x_2,\ldots,x_n)\) og gerum ráð fyrir að allar 2. stigs hlutafleiður \(f\) séu skilgreindar í punktinum \(\mathbf{x}\). Skilgreinum Hesse-fylki \(f\) í punktinum \(\mathbf{x}\) sem \(n\times n\)-fylkið
3.7. Ferningsform (sjá kafla 10.7 í Adams)¶
3.7.1. Upprifjun¶
Ferningsformen: quadratic form.
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
þar sem \(A\) er samhverft \(n \times n\) fylki með tölu \(a_{ij}\) í sæti \((i,j)\) og \(\mathbf{x} = [x_1,x_2,\ldots x_n]^T\).
3.7.2. Skilgreining¶
Ferningsform \(Q\) af \(n\)-breytum er sagt vera jákvætt ákvarðaðen: positive definite.
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
Sagt að ferningsformið \(Q\) sé neikvætt ákvarðaðen: negative definite.
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
Síðan er sagt að ferningsformið \(Q\) sé óákvarðaðen: undetermined.
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
3.7.3. Setning¶
Látum \(Q\) vera fernings form af \(n\) breytum og \(A\) samhverft \(n\times n\) fylki þannig að \(Q(\mbox{${\bf x}$})=\mbox{${\bf x}$}^TA\mbox{${\bf x}$}\) fyrir alla vigra \(\mbox{${\bf x}$}\),
- Ferningsformið er jákvætt ákvarðað ef og aðeins ef öll eigingildien: characteristic value.
\(A\) eru jákvæð.
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu. - Ferningsformið er neikvætt ákvarðað ef og aðeins ef öll eigingildien: characteristic value.
\(A\) eru neikvæð.
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu. - Ferningsformið er óákvarðað ef og aðeins ef \(A\) hefur bæði
jákvæð og neikvæð eigingildien: characteristic value.
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
3.8. Staðbundið útgildi¶
3.8.1. Setning¶
Látum \(f\) vera fall af \(n\) breytum \(\mathbf{x} = (x_1,x_2,\ldots,x_n)\) þannig að allar 1. og 2. stigs hlutafleiður \(f\) eru samfelldar. Látum \(\mathbf{a}\) vera innri punkt á skilgreiningarsvæði \(f\) og gerum ráð fyrir að \(\nabla f(\mathbf{a})=\mbox{${\bf 0}$}\). Þá gildir: Ef \({\cal H}(\mathbf{a})\) er
- …jákvætt ákvarðað þá hefur \(f\) staðbundið lággildien: local minimum.
í \(\mathbf{a}\).
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu. - …neikvætt ákvarðað þá hefur \(f\) staðbundið hágildien: local maximum.
í \(\mathbf{a}\).
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu. - …óákvarðað þá hefur \(f\) söðulpunkten: saddle point.
í \(\mathbf{a}\).
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu. - …hvorki jákvætt ákvarðað, neikvætt ákvarðað né óákvarðað þá nægja upplýsingarnar sem felast í jöfnunni \(\nabla f(\mathbf{a})=\mbox{${\bf 0}$}\) og Hesse-fylkinu ekki til að segja til um hvers eðlis stöðupunkturinn \(\mathbf{a}\) er.
3.8.2. Fylgisetning¶
Látum \(f\) vera fall af tveim breytum þannig að 1. og 2. stigs hlutafleiður \(f\) eru samfelldar. Látum \((a,b)\) vera innri punkt á skilgreiningarsvæði \(f\) og gerum ráð fyrir að \(\nabla f(a,b)=\mbox{${\bf 0}$}\). Setjum
Þá gildir:
- Ef \(B^2-AC<0\) og \(A>0\) þá hefur \(f\) staðbundið
lággildi
Ekki fannst þýðing á hugtakinu: staðbundið lággildi í \((a,b)\). - Ef \(B^2-AC<0\) og \(A<0\) þá hefur \(f\) staðbundið
hágildi
Ekki fannst þýðing á hugtakinu: staðbundið hágildi í \((a,b)\). - Ef \(B^2-AC>0\) þá hefur \(f\) söðulpunkten: saddle point.
í \((a,b)\).
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu. - Ef \(B^2-AC=0\) þá er ekkert hægt að segja.
3.9. Ferningsform¶
3.9.1. Regla¶
Ef \(A\) er samhverft \(n \times n\) fylki með tölu \(a_{ij}\) í sæti \((i,j)\) og
þá gildir
- Ef \(D_i > 0\) fyrir \(1\leq i \leq n\) þá er \(A\)
jákvætt ákvarðaðen: positive definite.
.
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu. - Ef \(D_i > 0\) fyrir slétt \(i\) í \(\{1,2,\ldots,n\}\)
og \(D_i < 0\) fyrir oddatölu \(i\) í
\(\{1,2,\ldots,n\}\) þá er \(A\) neikvætt ákvarðaðen: negative definite.
.
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu. - Ef \(\det(A) = D_n \neq 0\) en hvorki \(1\) né \(2\)
gilda þá er \(A\) óákvarðað
Ekki fannst þýðing á hugtakinu: óákvarðað . - Ef \(\det(A) = 0\) þá er \(A\) hvorki jákvætt né neikvætt
ákvarðað en getur verið óákvarðaðen: undetermined.
.
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
3.10. Útgildi falla þar sem breytur uppfylla skorðujöfnur¶
3.10.1. Sértækar aðferðir¶
Finna skal útgildi falls \(f(x,y)\) þegar skilgreiningarsvæði \(f\) er mengi þeirra punkta \((x,y)\) sem uppfylla jöfnu \(g(x,y)=0\).
- Er mögulegt að einangra \(x\) eða \(y\) í jöfnunni
\(g(x,y)=0\)?
- Ef hægt er að einangra \(y\) og rita \(y=h(x)\) þá snýst verkefnið nú um að finna útgildi falls \(f(x,h(x))\) af einni breytu \(x\).
- Er hægt að stika ferilinn \(g(x,y)=0\)?
- Ef \(\mbox{${\bf r}$}\) er stikun á ferlinum þá þurfum við að leita að útgildum fallsins \(f(\mbox{${\bf r}$}(t))\) þar sem er bara ein breyta.
3.10.2. Dæmi¶

Hver eru hæstu og lægstu gildi fallsins \(f(x,y) = x^2-y^2+4\) á menginu \(\{(x,y)~|~x^2+y^2=1\}\)?
3.10.3. Setning¶
Látum \(f\) og \(g\) vera föll sem eru bæði diffranleg í punktinum \(P_0=(x_0,y_0)\) sem liggur á ferlinum \(g(x,y)=0\), og er ekki endapunktur ferilsins. Gerum ráð fyrir að \(\nabla g(x_0,y_0)\neq \mbox{${\bf 0}$}\). Gerum líka ráð fyrir að ef við einskorðum fallið \(f\) við ferilinn \(g(x,y)=0\) þá hafi \(f\) staðbundið útgildi í \(P_0\). Þá eru stiglarnir \(\nabla f(x_0,y_0)\) og \(\nabla g(x_0,y_0)\) samsíða.

Ef stiglarnir \(\nabla g(P_0)\) og \(\nabla f(P_0)\) eru ekki samsíða þá vex \(f\) eða minnkar þegar farið er eftir \(\mathcal{C}\) út frá punktinum \(P_0\).
3.11. Lagrange-margfaldarar¶
3.11.1. Reikniaðferð¶
Finna skal útgildi falls \(f(x,y)\) þegar skilgreiningarsvæði \(f\) er mengi þeirra punkta \((x,y)\) sem uppfylla jöfnu \(g(x,y)=0\).
Búum til Lagrange-fallið
Stöðupunktaren: critical point.
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
Þessir punktar finnast með því að leysa jöfnuhneppið
Talan \(\lambda\) nefnist Lagrange-margfaldari.
3.11.2. Regla¶
Finna skal útgildi
Athuga þarf punkta sem uppfylla eitt af eftirfarandi skilyrðum:
- Stöðupunktaren: critical point.
\(L(x,y,\lambda)\).
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu. - Punktar \((x,y)\) þar sem \(\nabla g(x,y)=\mbox{${\bf 0}$}\)
- Punktar \((x,y)\) þar sem annar eða báðir stiglanna \(\nabla g(x,y)\) og \(\nabla f(x,y)\) eru ekki skilgreindir.
- ,,Endapunktar” ferilsins \(g(x,y)=0\).
3.11.3. Reikniaðferð¶
Finna skal útgildi
Búum til Lagrange-fallið
Stöðupunktaren: critical point.
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
Þessir punktar finnast með því að leysa jöfnuhneppið