Vigursvið ========= *Different roads sometimes lead to the same castle.* \-George R.R. Martin, A Game of Thrones Vigursvið --------- .. index:: vigursvið Skilgreining ~~~~~~~~~~~~~ :hover:`Vigursvið` á :math:`{\mathbb R}^2` er vörpun .. math:: \displaystyle \mbox{${\bf F}$}(x,y)=F_1(x,y)\,\mbox{${\bf i}$}+F_2(x,y)\,\mbox{${\bf j}$}. Þegar talað er um vigursvið þá hugsum við vigurinn :math:`\mbox{${\bf F}$}(x,y)` sem vigur í :math:`{\mathbb R}^2` sem hefur fótpunkt í punktinum :math:`(x,y)`. Vigursvið :math:`\mbox{${\bf F}$}(x,y)=F_1(x,y)\mbox{${\bf i}$}+F_2(x,y)\mbox{${\bf j}$}` er sagt :hover:`samfellt,samfelldur` ef föllin :math:`F_1(x,y)` og :math:`F_2(x,y)` eru samfelld. Vigursvið á :math:`{\mathbb R}^3` er vörpun .. math:: \displaystyle \mbox{${\bf F}$}(x,y,z)=F_1(x,y,z)\,\mbox{${\bf i}$}+F_2(x,y,z)\,\mbox{${\bf j}$}+F_3(x,y,z)\,\mbox{${\bf k}$}. Við hugsum :math:`\mbox{${\bf F}$}(x,y,z)` sem vigur með :math:`(x,y,z)` sem fótpunkt. Skilgreiningin á því að vigursvið í :math:`{\mathbb R}^3` sé samfellt er eins og á samfeldni vigursvið í :math:`{\mathbb R}^2` . .. image:: vfield.png :width: 70% :align: center .. *Vigursviðið* :math:`\mathbf{F}(x,y) = -y\mbox{${\bf i}$}+ x \mbox{${\bf j}$}`. .. index:: straumlína Straumlína ---------- Skilgreining ~~~~~~~~~~~~~ :hover:`Ferill` :math:`C` í planinu kallast :hover:`straumlína` fyrir :hover:`vigursvið` :math:`\mbox{${\bf F}$}(x,y)` ef í hverjum punkti :math:`(x,y)` á ferlinum er vigurinn :math:`\mbox{${\bf F}$}(x,y)` :hover:`snertivigur` við ferilinn. .. image:: flowlines.png :width: 70% :align: center .. *Vigursviðið* :math:`\mathbf{F}(x,y) = -y\mbox{${\bf i}$}+ x \mbox{${\bf j}$}` *ásamt nokkrum straumlínum*. .. index:: vigursvið:geymið stigulsvið mætti Stigulsvið ---------- Skilgreining ~~~~~~~~~~~~~ Vigursvið :math:`\mbox{${\bf F}$}(x,y)` kallast *stigulsvið* eða *geymið svið* (e. gradient field, conservative field) á mengi :math:`D` ef til er fall :math:`\varphi(x,y)` þannig að .. math:: \displaystyle \mbox{${\bf F}$}(x,y)=\nabla\varphi(x,y) fyrir alla punkta :math:`(x,y)\in D`, það er að segja ef .. math:: \displaystyle \mbox{${\bf F}$}(x,y)=F_1(x,y)\,\mbox{${\bf i}$}+F_2(x,y)\,\mbox{${\bf j}$} þá er .. math:: \displaystyle F_1(x,y)=\frac{\partial}{\partial x}\varphi(x,y) \quad \text{og}\quad F_2(x,y)=\frac{\partial}{\partial y}\varphi(x,y). Vigursvið :math:`\mbox{${\bf F}$}(x,y,z)` kallast *stigulsvið* eða *geymið svið* ef til er fall :math:`\varphi(x,y,z)` þannig að :math:`\mbox{${\bf F}$}(x,y,z)=\nabla\varphi(x,y,z)`. Fallið :math:`\varphi` kallast :hover:`mætti` fyrir vigursviðið :math:`\mbox{${\bf F}$}`. Setning ~~~~~~~~ Látum :math:`\mbox{${\bf F}$}(x,y)=F_1(x,y)\,\mbox{${\bf i}$}+F_2(x,y)\,\mbox{${\bf j}$}` vera vigursvið þannig að föllin :math:`F_1(x,y)` og :math:`F_2(x,y)` hafi samfelldar hlutafleiður. Ef :math:`\mbox{${\bf F}$}(x,y)` er stigulsvið þá er .. math:: \displaystyle \frac{\partial}{\partial y}F_1(x,y)= \frac{\partial}{\partial x}F_2(x,y). .. note:: Þó að hlutafleiðurnar séu jafnar þá er **ekki** hægt að álykta að :math:`\mbox{${\bf F}$}` sé stigulsvið. Þetta atriði verður rætt síðar. Setning ~~~~~~~~ Látum :math:`\mbox{${\bf F}$}(x,y,z)=F_1(x,y,z)\,\mbox{${\bf i}$}+F_2(x,y,z)\,\mbox{${\bf j}$}+F_3(x,y,z)\,\mbox{${\bf k}$}` vera vigursvið þannig að föllin :math:`F_1(x,y,z), F_2(x,y,z)` og :math:`F_3(x,y,3)` hafi samfelldar hlutafleiður. Ef :math:`\mbox{${\bf F}$}(x,y,z)` er stigulsvið þá er .. math:: \displaystyle \begin{aligned} \frac{\partial}{\partial y}F_1(x,y,z) &= \frac{\partial}{\partial x}F_2(x,y,z), \\ \frac{\partial}{\partial z}F_1(x,y,z) &= \frac{\partial}{\partial x}F_3(x,y,z) \quad \text{og} \\ \frac{\partial}{\partial z}F_2(x,y,z)&= \frac{\partial}{\partial y}F_3(x,y,z).\end{aligned} Reikniaðferð ~~~~~~~~~~~~~ Finna á :hover:`mætti` :math:`\varphi(x,y)` fyrir stigulsvið :math:`\mbox{${\bf F}$}(x,y)=F_1(x,y)\,\mbox{${\bf i}$}+F_2(x,y)\,\mbox{${\bf j}$}`. Viljum finna fall :math:`\varphi(x,y)` þannig að .. math:: \displaystyle \frac{\partial}{\partial x}\varphi(x,y)=F_1(x,y)\qquad \mbox{og}\qquad \frac{\partial}{\partial y}\varphi(x,y)=F_2(x,y). Með því að heilda þessar jöfnur fæst að .. math:: \displaystyle \varphi(x,y)=\int F_1(x,y)\,dx+C_1(y) og .. math:: \displaystyle \varphi(x,y)=\int F_2(x,y)\,dy+C_2(x). Þegar fyrra stofnfallið er reiknað þá er :math:`y` hugsað sem fasti og því fæst heildunarfasti sem getur verið fall af :math:`y`. Lokaskrefið er svo að horfa á jöfnurnar tvær hér að ofan og sjá hvort ekki er hægt að finna gildi fyrir heildunarfastanna :math:`C_1(x)` og :math:`C_2(y)` þannig að sama formúlan fyrir :math:`\varphi(x,y)` fáist. .. index:: ferilheildi Heildi falls yfir feril ----------------------- Skilgreining ~~~~~~~~~~~~~ Látum :math:`\cal C` vera feril í :math:`{\mathbb R}^2` stikaðan af samfellt diffranlegum stikaferli :math:`\mbox{${\bf r}$}:[a,b]\rightarrow{\mathbb R}^2`. Ritum :math:`\mbox{${\bf r}$}(t)=(x(t),y(t))`. *Heildi falls* :math:`f(x,y)` *yfir ferilinn* :math:`\cal C` *með tilliti til bogalengdar* er skilgreint sem .. math:: \displaystyle \begin{aligned} \int_{\cal C}f(x,y)\,ds&=\int_a^b f(\mbox{${\bf r}$}(t))\,|\mbox{${\bf r}$}'(t)|\,dt\\ &=\int_a^b f(x(t),y(t))\,\sqrt{x'(t)^2+y'(t)^2}\,dt.\end{aligned} Sama aðferð notuð til að skilgreina heildi falls yfir feril í :math:`{\mathbb R}^3`. Setning ~~~~~~~~ Látum :math:`\cal C` vera feril í :math:`{\mathbb R}^2`. Gerum ráð fyrir að :math:`\mbox{${\bf r}$}_1` og :math:`\mbox{${\bf r}$}_2` séu tveir samfellt diffranlegir stikaferlar sem báðir stika ferilinn :math:`\cal C`. Ef fall :math:`f(x,y)` er heildað yfir :math:`\cal C` þá fæst sama útkoma hvort sem stikunin :math:`\mbox{${\bf r}$}_1` eða stikunin :math:`\mbox{${\bf r}$}_2` er notuð við útreikningana. Skilgreining ~~~~~~~~~~~~~ Ferill :math:`\cal C` í plani er sagður *samfellt diffranlegur á köflum* ef til er stikun :math:`\mbox{${\bf r}$}:[a,b]\rightarrow {\mathbb R}^2` á :math:`\cal C` þannig að til eru punktar :math:`a=t_0